
KOMDU AÐ
æfa GOLF!
3-6 ÆFINGAR ALLA VIRKA DAGA
Á morgnana, í hádeginu og síðdegis1-2 ÆFINGAR Á LAUGARDÖGUM
FRJÁLS MÆTING, ÞÚ MÆTIR Á ÞÆR ÆFINGAR SEM ÞÉR HENTAR - EINS OFT OG ÞÚ VILT!
Á meðan pláss leyfirWORKOUT-OF-THE-DAY (WOD) AÐ HÆTTI ÞJÁLFARA
MARKVISSAR ÆFINGAR UNDIR HANDLEIÐSLU ÞJÁLFARA
Stutta spilið, langa spilið og blandað spilÖLL AÐSTAÐA INNIFALIN Í ÆFINGAGJÖLDUM (GOLFHERMAR ofl.)
Hvert tímabil er 4 vikur! Æfingarnar verða alveg fram í miðjan maí.
SJÁÐU ÆFINGATÖFLUNA HÉR
KOMDU Í PRUFUTÍMA! - SKRÁNING HÉR
ÆFINGAGJÖLD AÐEINS 39.990kr FYRIR STAKAN MÁNUÐ.
ÞAÐ ER ALLT KLÁRT! BYRJUM 25. SEPTEMBER.
HLAKKA TIL AÐ SJÁ YKKUR!
HVERNIG VIRKAR ÞETTA?
Hvernig virkar GolfPro?
ÆFINGAR
STUTTA SPILIÐ
Æfingunni er skipt upp í vipp og pútt, sem er lykilatriði til að bæta skorið!
Stutta spilið getur verið um 50% af öllum höggunum á hring!
Að æfa sig rétt og markvisst hjálpar við að bæta stöðugleika og koma boltanum nær holunni.
BLÖNDUÐ ÆFING
Æfingunni er skipt upp í tvennt þar sem farið verður í stutta spilið og langa spilið á æfingunni. Þá er áherslan sett á högg inn fyrir 100 metra.
Oft eru stöðupróf sett á þessar æfingar sem hjálpa ykkur að sjá hvar þið standið og auðvelt er að sjá bætingu.
LANGA SPILIÐ
Á æfingunni er farið í full högg, bæði með járnum og driver í Trackman hermum.
Farið verður í lengdarstjórnun, spilakennslu, ákvarðanatökur, sveiflu og hvernig Trackman nýtist til að verða betri.
ÞJÁLFARINN
RAGNAR MÁR GARÐARSSON
SPILANDI ATVINNUMAÐUR
PGA GOLFKENNARI
TPI CERTIFICATE LVL 1
SAM PUTTLAB PÚTTMÆLINGAR

“ÆFINGARNAR HJÁ GOLFPRO ERU LANG ÁRANGURSRÍKASTA LEIÐIN FYRIR VENJULEGA KYLFINGA AÐ BÆTA SIG VERULEGA Á SKÖMMUM TÍMA”
- Georg




