ÆFINGAR og EINKAkennsla
hefuru aldrei komið á æfingu?
Til að sýna þér hvernig við högum æfingunum þurfa allir nýjir iðkendur að mæta á sérstaka æfingu (aka. GRUNNNÁMSKEIÐ) fyrir nýja iðkendur. Hér skiptir engu máli hvort þú sért vanur eða óvanur golfari.
Þetta er ekki byrjendanámskeið.
Grunnnámskeiðið er stuttaspilsæfing sem farið verður yfir:
Grunnatriði í púttum, hvernig við náum betri lengdarstjórnun, læra að búa til sama hraða með pútternum, verða stöðugri í stuttum púttum, og fleira (25 min)
Hvernig við vippum oftar nálægt, lengdarstjórnun, einföld tækni sem skilar miklum árangri í að hitta boltann nánast alltaf vel, fá meiri stöðuleika. (25 min)
Hvernig Golfpro Þjálfun virkar. (5 - 10 min)
GOLFPRO ÆFINGAR
Æfingarnar eru gerðar fyrir alla kylfinga (fædda 2008 eða fyrr), sama hver forgjöfin er, til að hjálpa þeim við að verða betri í golfi. Erfiðleikastigið á æfingum er breytilegt miðað við getu hvers og eins kylfings.
3-5 ÆFINGAR ALLA VIRKA DAGA
Á morgnana, í hádeginu og síðdegis1-2 ÆFINGAR Á LAUGARDÖGUM
FRJÁLS MÆTING, ÞÚ MÆTIR Á ÞÆR ÆFINGAR SEM ÞÉR HENTAR, EINS OFT OF ÞÚ VILT!
Á meðan pláss leyfirWORKOUT-OF-THE-DAY (WOD) AÐ HÆTTI ÞJÁLFARA
MARKVISSAR ÆFINGAR UNDIR HANDLEIÐSLU ÞJÁLFARA
Stutta spilið, langa spilið og blandað spilÖLL AÐSTAÐA INNIFALIN Í ÆFINGAGJÖLDUM (GOLFHERMAR O.FL.)
Einkakennsla
Sveiflugreining
Masteraðu stutta spilið
Púttmæling í Sam Puttlab
Spilakennsla/ ákvörðunartaka á golfvelli
Kennsla með Trackman hermi
Hópkennsla/námskeið fyrir fyrirtæki
Hafa samband:
ragnar@golfpro.is
sími: 847-6211