ÆFINGAR og EINKAkennsla
hefuru aldrei komið á æfingu?
Til að sýna þér hvernig við högum æfingunum þurfa allir nýjir iðkendur að mæta á sérstaka æfingu (aka. GRUNNNÁMSKEIÐ) fyrir nýja iðkendur. Hér skiptir engu máli hvort þú sért vanur eða óvanur golfari, því tilgangurinn er að sýna þér hvernig æfingarnar fara fram svo þú fáir sem mest úr æfingunum á sem fljótlegastan máta.
Farið verður yfir:
Grunnatriði í púttum, hvernig við náum betri lengdarstjórnun, verða stöðugri í stuttum púttum, og fleira
Hvernig við vippum oftar nálægt, lengdarstjórnun, einföld tækni sem skilar miklum árangri í að hitta boltann nánast alltaf vel.
Hvernig Golfpro Þjálfun virkar.
GOLFPRO ÆFINGAR
Æfingarnar eru gerðar fyrir alla kylfinga (fædda 2008 eða fyrr), sama hver forgjöfin er, til að hjálpa þeim við að verða betri í golfi. Erfiðleikastigið á æfingum er breytilegt miðað við getu hvers og eins kylfings.
3-5 ÆFINGAR ALLA VIRKA DAGA
Á morgnana, í hádeginu og síðdegis1-2 ÆFINGAR Á LAUGARDÖGUM
FRJÁLS MÆTING, ÞÚ MÆTIR Á ÞÆR ÆFINGAR SEM ÞÉR HENTAR, EINS OFT OF ÞÚ VILT!
Á meðan pláss leyfirWORKOUT-OF-THE-DAY (WOD) AÐ HÆTTI ÞJÁLFARA
MARKVISSAR ÆFINGAR UNDIR HANDLEIÐSLU ÞJÁLFARA
Stutta spilið, langa spilið og blandað spilÖLL AÐSTAÐA INNIFALIN Í ÆFINGAGJÖLDUM (GOLFHERMAR O.FL.)
Einkakennsla
Sveiflugreining
Masteraðu stutta spilið
Púttmæling í Sam Puttlab
Spilakennsla/ ákvörðunartaka á golfvelli
Kennsla með Trackman hermi
Hópkennsla/námskeið fyrir fyrirtæki
Hafa samband:
ragnar@golfpro.is
sími: 847-6211