KOMDU AÐ

æfa GOLF!

  • 3-4 ÆFINGAR ALLA VIRKA DAGA
    Á morgnana, í hádeginu og síðdegis

  • 1-2 ÆFINGAR Á LAUGARDÖGUM

  • FRJÁLS MÆTING, ÞÚ MÆTIR Á ÞÆR ÆFINGAR SEM ÞÉR HENTAR - EINS OFT OG ÞÚ VILT!
    Á meðan pláss leyfir

  • WORKOUT-OF-THE-DAY (WOD) AÐ HÆTTI ÞJÁLFARA

  • MARKVISSAR ÆFINGAR UNDIR HANDLEIÐSLU ÞJÁLFARA
    Stutta spilið, langa spilið og blandað spil

  • ÖLL AÐSTAÐA INNIFALIN Í ÆFINGAGJÖLDUM (GOLFHERMAR ofl.)

  • Hvert tímabil er 4 vikur! Æfingarnar verða alveg fram í miðjan maí. Næsta tímabil byrjar 15. janúar og skráning er hafin!

  • SJÁÐU ÆFINGATÖFLUNA HÉR

  • KOMDU Í PRUFUTÍMA! - SKRÁNING HÉR

    ÆFINGAGJÖLD FRÁ AÐEINS 26.340 FYRIR MÁNUÐINN.

HVERNIG VIRKAR ÞETTA?

ÞJÁLFARINN

RAGNAR MÁR GARÐARSSON

SPILANDI ATVINNUMAÐUR

ÆFINGAR

STUTTA SPILIÐ

Æfingunni er skipt upp í vipp og pútt, sem er lykilatriði til að bæta skorið!

Stutta spilið getur verið um 50% af öllum höggunum á hring!

Að æfa sig rétt og markvisst hjálpar við að bæta stöðugleika og koma boltanum nær holunni.

BLÖNDUÐ ÆFING

Æfingunni er skipt upp í tvennt þar sem farið verður í stutta spilið og langa spilið á æfingunni. Þá er áherslan sett á högg inn fyrir 100 metra.

Oft eru stöðupróf sett á þessar æfingar sem hjálpa ykkur að sjá hvar þið standið og auðvelt er að sjá bætingu.

LANGA SPILIÐ

Á æfingunni er farið í full högg, bæði með járnum og driver í Trackman hermum.

Farið verður í lengdarstjórnun, spilakennslu, ákvarðanatökur, sveiflu og hvernig Trackman nýtist til að verða betri.

“ÆFINGARNAR HJÁ GOLFPRO ERU LANG ÁRANGURSRÍKASTA LEIÐIN FYRIR VENJULEGA KYLFINGA AÐ BÆTA SIG VERULEGA Á SKÖMMUM TÍMA”

- Georg

ÆFINGASTAÐIR

GKG GARÐABÆ

Vífilsstaðavegur 210
210 Garðabær

KÓRINN KÓPAVOGI

Vallakór 12-14
203 Kópavogur